Home

Sögur sem breyta heiminum

Um verkið

Sögur sem breyta heiminum eru fjórar myndir sem verða frumsýndar í Sjónvarpi Símans í mars2022. Þetta eru portrait af einstaklingum, viðtöl, ljósmyndir og brot úr lífi þeirra. Þau segja frá atburði eða ákvörðun sem varð til þess að líf þeirra tók ákveðna stefnu. Því ef þú breytir þínu eigin lífi í þá átt sem hugur þinn stendur til og blómstrar, þá breytir þú augljóslega heiminum.