Home

Um verkið

Sögusviðið er Slippurinn. Sagan er full endurminningum sem erfitt er að segja til um hvaðan koma: „Allt mitt líf hefur snúist um að taka upp skip og gera þau sjófær á nýjan leik. Sama hvaða ástandi þau koma inn í og trúðu mér, við höfum tekið upp mestu ryðkoppa Íslandssögunnar í Slippinn og komið þeim á flot aftur.“ 

Ég skal vera ljósið er bók, hljóðbók og mynd. Útgáfudagur er 5.október 2020.